Kassabílarallý UMFK 2015

Á Kjalarnesdögum 2015 var í annað sinn haldið kassabílarallý. Það fór fram í blíðskaparveðri og voru margir frumlegir og fallegir bílar ræstir í tímatöku. Eftir mikla keppni og smávægileg óhöpp luku allir keppendur keppni á flottum tímum.

Úrslit í tímatöku

  1. Team Scania: Guðni Þór / Sesar Óli (20) 31,94
  2. Gula þruman: Viktor Ingi /Petra María (23) 36,06
  3. Sigfús / Binni (21) 36,12
  4. Þórarinn / Cýrus (24) 36,97
  5. Helmuth / Ólöf (27) 40,03
  6. Sigurgeir / Andri (18) 41,57
  7. Kolbrún / Sóldís (25) 44,09
  8. Binni / Rakel (18) 50,4
  9. Heiðdís / Ólöf (20) 55,97
  10. Bjarki Þór / Sigríður Erna (17) 56,25
  11. Team Spínó Símon Gabríel / Rakel Rut (18) 100,38
  12. Sesar Óli / Þorsteinn B (13) 102,16
  13. Sigríður Erna / Erla (24) 107,31
Einnig var valinn frumlegasti bílinn þar sem bíll Sigríðar Ernu og Bjarka Þórs bar sigur úr bítum og svo flottasti bíllinn en þar urðu hlutskörpust systkinin Petra María og Viktor Ingi. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í þessari skemmtulegu keppni fyrir þátttökuna og þeim sem komu og fylgdust með.