Breytingar

Vegna lélegrar þátttöku í unglingatímum á vegum UMFK hefur það nú verið lagt niður. Í staðinn hefur UMFK ákveðið að bjóða upp á 2x 10vikna námskeið Bandý á mánudögum kl 15:45-16:45 og Zumba á miðvikudögum kl 15:45-16:45 Bæði námskeiðin eru 1x í viku og kostar hvert námskeið 7000kr en ef bæði námskeið eru tekin þá […]

Ungt fólk og lýðræði

Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur nú í sjöunda sinn fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Niður með grímuna –geðheilbrigði ungmenna á Íslandi og mun hún fara fram 16.– 18. mars á Hótel Selfossi. Ungmennaráð UMFÍ hefur veg og vanda að ráðstefnunni en jafnframt koma Héraðssambandið Skarphéðinn og Sveitarfélagið Árborg að […]

Hreyfi vika

Við hjá UMFK tökum virkan þátt í Hreyfiviku / MoveWeek í samstarfi við íþróttahúsið Klébergi og sundlaugina. Í dag mánudag var opinn Zumba tími í íþróttahúsinu, því miður var ekki margt um manninn þar, en við gefumst ekki upp því á morgun þriðjudag verður lopasokkafótbolti í íþróttahúsinu á milli klukkan 19 og 20. Við hvetjum […]

Nýjung hjá UMFK

Námskeiðið samanstendur af lyftingum,þolþjálfun, eiginþyngdar æfingum og teygjum. Mælingar í boði fyrir þá sem vilja. 6vikna námskeið 2x í viku. Þriðjudaga og fimmtudaga 18:00 – 18:50 námskeið hefst þriðjudaginn 22.september Fjölbreytt og skemmtilegt námskeið! Verð 10.000kr Skráning er hafin og stendur til 18.september Takmarkaður fjöldi þannig að fyrstur skráir fyrstur fær! Skráning á [email protected] Nafn, […]