Hreyfi vika

Við hjá UMFK tökum virkan þátt í Hreyfiviku / MoveWeek í samstarfi við íþróttahúsið Klébergi og sundlaugina. Í dag mánudag var opinn Zumba tími í íþróttahúsinu, því miður var ekki margt um manninn þar, en við gefumst ekki upp því á morgun þriðjudag verður lopasokkafótbolti í íþróttahúsinu á milli klukkan 19 og 20. Við hvetjum […]

Nýjung hjá UMFK

Námskeiðið samanstendur af lyftingum,þolþjálfun, eiginþyngdar æfingum og teygjum. Mælingar í boði fyrir þá sem vilja. 6vikna námskeið 2x í viku. Þriðjudaga og fimmtudaga 18:00 – 18:50 námskeið hefst þriðjudaginn 22.september Fjölbreytt og skemmtilegt námskeið! Verð 10.000kr Skráning er hafin og stendur til 18.september Takmarkaður fjöldi þannig að fyrstur skráir fyrstur fær! Skráning á if@umfk.is Nafn, […]

Æfingar haustið 2015

Íþróttafjör er fyrir nemendur í 1. – 4. bekk á skólatíma, eftir skóla verður einnig í boði fyrir þennan aldurshóp, fótbolti og frjálsar. Fyrir 5. – 10. Bekk verður í boði fitness eins hefur verið undanfarin ár og boltafjör, þar sem boltaíþróttir verða í fyrirrúmi eins og körfubolti, fótbolti o.fl. Við hvetjum alla til þess […]

Kassabílarallý UMFK 2015

Á Kjalarnesdögum 2015 var í annað sinn haldið kassabílarallý. Það fór fram í blíðskaparveðri og voru margir frumlegir og fallegir bílar ræstir í tímatöku. Eftir mikla keppni og smávægileg óhöpp luku allir keppendur keppni á flottum tímum. Úrslit í tímatöku Team Scania: Guðni Þór / Sesar Óli (20) 31,94 Gula þruman: Viktor Ingi /Petra María […]